Náðu í appið
Stormy Monday

Stormy Monday (1988)

"The Most Dangerous Choices Are Made With The Heart"

1 klst 33 mín1988

Ungur maður, Brendan, fær vinnu í jass klúbbi sem Finney á og rekur.

Deila:

Söguþráður

Ungur maður, Brendan, fær vinnu í jass klúbbi sem Finney á og rekur. Það eru vísbendingar um að Finney hafi tengst skipulögðum glæpasamtökum áður fyrr, en vilji losna út úr þeim tengslum. Tveir glæpamenn koma og gera Finney tilboð sem hann getur ekki hafnað en Brendan heyrir í þeim og varar Finney við, og hann ákveður að hafna tilboðinu. Á sama tíma er Newcastle að undirbúa að taka á móti hópi bandarískra fjárfesta sem vonast til að taka þátt í stóru endurreisnarverkefni. Kate, gengilbeina, hefur verið fengin til að þjónusta sendinefndina. Kate og Brendan hittast og verða ástfangin. Í sendinefndinni er Cosmo, spilltur athafnamaður sem notar Kate sem vændiskonu til að tryggja viðskiptatækifæri. Það er Cosmo sem hefur verið að setja þrýsting á Finney þar sem klúbburinn stendur í vegi fyrir áætlunum hans fyrir borgina sem leiðir til uppgjörs í lokin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Atlantic Entertainment GroupUS
Film4 ProductionsGB