Cat in the Hat er ein af skemmtilegri sögum sem að rithöfundurinn Dr. Seuss gerði með The Grinch. Eftir velgengi The Grinch, var strax ákveðið að gera Cat in the Hat. En nær hún sömu töfr...
The Cat in the Hat (2003)
Dr. Seuss' The Cat in the Hat
"Don't mess with the hat."
Conrad og Sally Walden eru ein heima ásamt gullfiskinum sínum.
Öllum leyfðSöguþráður
Conrad og Sally Walden eru ein heima ásamt gullfiskinum sínum. Það er rigning úti og ekkert að gera. En þá birtist kötturinn með höttinn. Hann kynnir þau fyrir þeirra eigin ímyndunarafli, og í fyrstu er þetta mikið fjör, þar til hlutirnir fara úr böndunum, og kötturinn verður að fara, áður en foreldrar þeirra koma heim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (4)
Einkuninn sem þessi mynd fær á erlendum kvikmyndavefum segir meira en mörg orð. 2.8 myndi tákna ein stjarna hérna en ég vil einungis gefa henni hálfa. Auðvitað er ég ekki kannski nákvæml...
Þunnildi
Mike Myers er óneitanlega góður grínisti, og einungis hans vegna ætla ég ekki að rakka þessa mynd alveg niður á ruslahauginn. The Cat in the Hat var framleidd bara vegna vinsælda The Grinch...
Neglið niður lausamuni og hafið róandi í kókglösum ungu kynslóðarinnar því þetta er hvattningin sem fæstum heimilum vantar. Eftir að hafa séð myndina þá hugsa ég að hún eigi ek...


























