Laputa: Castle in the Sky (1986)
Tenkû no shiro Rapyuta
Ungur drengur hittir óvænt dularfulla stelpu sem svífur niður úr himninum.
Deila:
Söguþráður
Ungur drengur hittir óvænt dularfulla stelpu sem svífur niður úr himninum. Stúlkan, Sheeta, var elt af sjóræningjum, her og leyniþjónustumönnum. Til að bjarga lífi hennar, þá upphefst mikið ævintýri þar sem alls skonar flugvélar og fljúgandi tæki koma við sögu, en að lokum leita þau að persónuleika Sheeta í svífandi kastala hjá týndri menningarþjóð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Studio GhibliJP
NibarikiJP

Tokuma ShotenJP
























