Skilgreiningin á fegurð?
Hayao Miyazaki er göldróttur. Það er eina rökrétta niðurstaðan þegar litið er á kvikmyndir hans. Hvernig væri annars hægt að gera svona margar teiknimyndir sem öllum mætti lýsa með o...
Ástarsaga á milli hinnar 18 ára gömlu Sophie, sem norn lagði á álög sem fönguðu hana í líkama gamallar konu, og töframannsins Howl.
Bönnuð innan 6 ára
HræðslaÁstarsaga á milli hinnar 18 ára gömlu Sophie, sem norn lagði á álög sem fönguðu hana í líkama gamallar konu, og töframannsins Howl. Sophie freistar gæfunnar og fer af stað út í heim, og kemur að skrýtnum og hreifanlegum kastala Howl. Í kastalanum hittir hún elddjöful Howl að nafni Karishifa. Hann sér að Sophie er í álögum, og gerir við hana samning - ef hún rýfur samning sinn við Howl, þá muni Karushifa aflétta álögunum, og hún mun aftur verða í líkama 18 ára stúlku.





Hayao Miyazaki er göldróttur. Það er eina rökrétta niðurstaðan þegar litið er á kvikmyndir hans. Hvernig væri annars hægt að gera svona margar teiknimyndir sem öllum mætti lýsa með o...
Það vill svo skemmtilega til að ég virði Hayao Miyazaki út af lífinu. Þessi japanski snillingur hefur að baki einhvern merkilegasta og besta feril teiknimyndasögunnar. Aldrei nokkurn tímann...