Náðu í appið
Howl's Moving Castle

Howl's Moving Castle (2004)

Hauru no ugoku shiro

1 klst 59 mín2004

Ástarsaga á milli hinnar 18 ára gömlu Sophie, sem norn lagði á álög sem fönguðu hana í líkama gamallar konu, og töframannsins Howl.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic82
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Ástarsaga á milli hinnar 18 ára gömlu Sophie, sem norn lagði á álög sem fönguðu hana í líkama gamallar konu, og töframannsins Howl. Sophie freistar gæfunnar og fer af stað út í heim, og kemur að skrýtnum og hreifanlegum kastala Howl. Í kastalanum hittir hún elddjöful Howl að nafni Karishifa. Hann sér að Sophie er í álögum, og gerir við hana samning - ef hún rýfur samning sinn við Howl, þá muni Karushifa aflétta álögunum, og hún mun aftur verða í líkama 18 ára stúlku.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Studio GhibliJP
Tokuma ShotenJP
Nippon Television Network CorporationJP
dentsuJP
Walt Disney JapanJP
d-rightsJP

Gagnrýni notenda (3)

Skilgreiningin á fegurð?

★★★★☆

Hayao Miyazaki er göldróttur. Það er eina rökrétta niðurstaðan þegar litið er á kvikmyndir hans. Hvernig væri annars hægt að gera svona margar teiknimyndir sem öllum mætti lýsa með o...

Miyazaki er steiktur snillingur

★★★★☆

Það vill svo skemmtilega til að ég virði Hayao Miyazaki út af lífinu. Þessi japanski snillingur hefur að baki einhvern merkilegasta og besta feril teiknimyndasögunnar. Aldrei nokkurn tímann...