Þrjú orð meistaraverk.
Um leið og myndin byrjar þá tekur hún alla athyglina og mun ekkert sleppa henni fyrr en um leið og meistaraverkið er búið. Japanski meistarinn Hayao Miyazaki færði okkur Spirited Away árið...
"(The tunnel led Chihiro to a mysterious town...)"
Chihiro og foreldrar hennar flytja til lítils japansks bæjar uppi í sveit og Chihiro saknar gamla heimilisins.
Chihiro og foreldrar hennar flytja til lítils japansks bæjar uppi í sveit og Chihiro saknar gamla heimilisins. Faðir hennar tekur ranga beygju á afviknum sveitavegi og vegurinn endar í göngum. Foreldrar hennar ákveða að stöðva bílinn og kanna svæðið. Þau fara í gegnum göngin og finna yfirgefinn menningarlegan skemmtigarð á hinum endanum í yfirgefnum draugabæ. Þegar foreldrar hennar sjá veitingastað sem ilmar af matarlykt, en er ekki með neitt starfsfólk, þá ákveða þau að fá sér að borða, en borga seinna, en Chihiro aftur á móti neitar að fá sér að borða og ákveður að skoða bæinn. Hún hittir strákinn Haku sem segir henni að hún og foreldrar hennar séu í hættu og þau verði að fara strax í burtu. Hún hleypur að veitingastaðnum og finnur foreldra sína þar sem þau hafa breyst í svín. Staðurinn er í raun baðhús anda, skrímsla, guða og drauga, í eigu nornarinnar Yubaba. Nú reiðir Chihiro sig á Haku til að bjarga foreldrum hennar svo þau geti snúið aftur til síns heima.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráUm leið og myndin byrjar þá tekur hún alla athyglina og mun ekkert sleppa henni fyrr en um leið og meistaraverkið er búið. Japanski meistarinn Hayao Miyazaki færði okkur Spirited Away árið...
Eftir að hafa aðeins horft á þrjár myndir eftir Hayao Miyazaki get ég ómögulega ekki sagt að hann sé með einn af áhugaverðustu kvimyndamönnum sem ég hef séð, hvað þá yfir teiknimyn...
Chihiro er ósátt við að flytja í nýjan lítinn bæ í Japan og á leiðinni þá villast foreldrar hennar og lenda einhverstaðar sem lítur út eins og gamall almenningsgarður. Foreldarar C...
Stórkostleg mynd, ótrúlegt ýmindunarafl og bara hreinlega ótrúlegt meistaraverk. Chihiro er stelpa sem er að flytja í annan bæ með foreldrum sínum. Þau finna helli og fara þar inn en Chih...
Ég er gífurlega mikill aðdáandi meistarans Hayao Miyazaki. Fyrri teiknimyndir hans, eins og t.d. Tonari no Totoro (My Neighbor Totoro) og Mononoke-Hime, eru meðal bestu teiknimynda sem ég hef no...
Spirited Away er enn ein magnaða myndin sem kemur frá Hayao Miyazaki en hann hefur einmitt gert myndir á borð við Princess Mononoke sem er að mínu mati ein af bestu myndum allra tíma, mynd sem...
Japanski meistarinn Hayao Miyazaki sem færði okkur hina stórkostlegu Princess Mononoke, mætir hér með nýja mynd sem er enn betri. Spirited Away er hreint út sagt ómetanlegt listaverk, og sann...
Þegar kemur að anime, eða japönskum teiknimyndum á ekki að setja þær yfir á Bandarískt form, þ.e. þetta Hollywood gúddí gúddí form. Ef þið viljið sjá hina SÖNNU Spirited Away þá...





