Bad-ass, alvarleg og kröftug
Mononoke Hime er án efa ein besta teiknimynd sem hefur verið gerð, enda er bókstaflega ekkert að henni. Eins og er get ég ekki sagt strax hvort þetta það besta sem Myiazaki/Ghibli hafa komið...
"The Fate Of The World Rests On The Courage Of One Warrior."
Ungur hugaður stríðsmaður að nafni Ashitaka, fær á sig banvæna bölvun, þegar hann er að reyna að vernda þoprið sitt fyrir brjálaðri skepnu.
Öllum leyfð
OfbeldiUngur hugaður stríðsmaður að nafni Ashitaka, fær á sig banvæna bölvun, þegar hann er að reyna að vernda þoprið sitt fyrir brjálaðri skepnu. Til að bjarga lífi sínu þar hann að fara í frumskógana fyrir vestan. Þegar hann er kominn þangað þá dregst hann inn í ofsafengna baráttu sem mennirnir áttu í við skóginn. Hin metnaðarfulla Lady Eboshi og skósveinar hennar, nota byssur á móti guðum skógarins og hugaða unga stúlku, Princess Mononoke, sem var alin upp af úlfaguð. Ashitaka sér hið góða í báðum fylkingum, og reynir að stöðva blóðbaðið. Því er tekið af úlfúð af báðum fylkingum, sem báðar vantreysta Ashitaka.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMononoke Hime er án efa ein besta teiknimynd sem hefur verið gerð, enda er bókstaflega ekkert að henni. Eins og er get ég ekki sagt strax hvort þetta það besta sem Myiazaki/Ghibli hafa komið...
Þessi mynd er alveg frábær! Þetta er besta teiknimynd sem ég hef séð og besta mynd frá 1997 á eftir Titanic. Þessa mynd verða allir að sjá! Mér hlakkar mjög til til þess að sjá fleir...



