Náðu í appið
El mariachi

El mariachi (1992)

"With a guitar in his hand and a price on his head, he wasn't looking for trouble...but trouble came looking for him."

1 klst 21 mín1992

El Mariachi vill bara spila á gítarinn sinn og halda áfram að gera það sem fjölskylda hans hefur gert í gegnum tíðina.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

El Mariachi vill bara spila á gítarinn sinn og halda áfram að gera það sem fjölskylda hans hefur gert í gegnum tíðina. En til allrar óhamingju, þá er kominn annar gestur í bæinn þar sem hann er að leita fyrir sér með vinnu … morðingi sem er með byssur í gítarkassa sínum. Eiturlyfjabaróninn og óþokkar hans taka El Mariachi í misgripum fyrir morðingjann, Azul, og elta hann um allan bæinn til að reyna að drepa hann og komast yfir gítartöskuna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Los Hooligans ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

El Mariachi er fyrsta mynd Rodriguez sem hann gerði. Og er fyrsta myndin í trilógíu hans um El Mariachi. Þrátt fyrir að hafa varlað kostað neitt að gera hana(7000 dali), þá er þessi mynd ...