El Mariachi er fyrsta mynd Rodriguez sem hann gerði. Og er fyrsta myndin í trilógíu hans um El Mariachi. Þrátt fyrir að hafa varlað kostað neitt að gera hana(7000 dali), þá er þessi mynd ...
El mariachi (1992)
"With a guitar in his hand and a price on his head, he wasn't looking for trouble...but trouble came looking for him."
El Mariachi vill bara spila á gítarinn sinn og halda áfram að gera það sem fjölskylda hans hefur gert í gegnum tíðina.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
El Mariachi vill bara spila á gítarinn sinn og halda áfram að gera það sem fjölskylda hans hefur gert í gegnum tíðina. En til allrar óhamingju, þá er kominn annar gestur í bæinn þar sem hann er að leita fyrir sér með vinnu … morðingi sem er með byssur í gítarkassa sínum. Eiturlyfjabaróninn og óþokkar hans taka El Mariachi í misgripum fyrir morðingjann, Azul, og elta hann um allan bæinn til að reyna að drepa hann og komast yfir gítartöskuna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Los Hooligans ProductionsUS




















