Náðu í appið
Bad Taste

Bad Taste (1987)

"One thing the aliens hadn't counted on was Derek, and Dereks don't run!"

1 klst 31 mín1987

Derek og vinir hans þurfa að rannsaka mannshvörf í litlu þorpi.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic52
Deila:
Bad Taste - Stikla

Söguþráður

Derek og vinir hans þurfa að rannsaka mannshvörf í litlu þorpi. Þeir komast að því að geimverur, sem hafa tekið sér mannsmynd, eru í raun skrímsli með risastóran haus sem hafa breytt öllum þorpsbúum í skyndibita og borðað þá. Núna þarf Derek að bjarga deginum og heiminum öllum með keðjusöginni sinni, áður en kjötæturnar ráðast á alla plánetuna. Mun Derek ná að drepa allar geimverurnar?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Þetta er fyrsta mynd Peter Jacksons sem tók fjögur ár að gera og vakti honum fyrst athygli. Þessi fjögur ár voru greinilega þess virði, á eftir Bad taste komu Meet the Feebles, Braindead, ...

Þessi mynd er örugglega með þeim fyndnari myndum sem ég hef séð. Peter Jackson leikstýrir, framleiðir og leikur aðalhlutverkið og nær að gera allt sem hann gerir í þessari mynd einstakl...

Frábær og blóðug skemmtun!!! Crumb og geimveruófétaher hans ráðast á jörðina til að pakka jarðarbúum inn í pappakassa og selja sem skyndibita á heimaplánetu sinni! Fjárir menn ...

★★★★★

Þetta er mjög góð mynd eftir peter jackson sem gerir bara góðar myndir, ég er mikið fyrir mikinn húmor og í senn gore allveg í gegn, þessi er fyndin og gory geimveru mynd. hún fjallar um ...

★★★★★

Bad Taste er mjög mikil snilld ég gat hlegið alveg svakalega að þessari mynd þegar ég sá þessa mynd fyrst. myndin er um geimverur og síðan koma menn og ætla að drepa geimverurnar svo að ...

Framleiðendur

WingNut FilmsNZ
New Zealand Film CommissionNZ

Frægir textar

"Ozzy: The bastards have landed!"