Djúp og minnisstæð semi-hasarmynd
Innocence er ein af óvenju fáum myndum á þessu ári sem ég gat varla beðið eftir að sjá. Sem bæði gallharður Ghost in the Shell-aðdáandi og traustur anime-fíkill gerði ég mér miklar ...
"When machines learn to feel, who decides what is human..."
Bato er lifandi vélmenni ( Cyborg ) .
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiBato er lifandi vélmenni ( Cyborg ) . Líkami hans, meira að segja hendur hans og fætur, eru algjörlega manngerðir. Það eina mannlega sem eftir er af honum er hluti af heilanum, og minningar konu. Á tímum þar sem mörkin á milli manna og véla eru orðin mjög óljós, þá hafa mennirnir gleymt því að þeir eru menn. Þetta er sú siðspilling sem tilheyrir hinum einmana draugi sem áður var maður, sem samt sem áður vill halda í hið mannlega. Sakleysið ... er það sem lífið snýst um.







Innocence er ein af óvenju fáum myndum á þessu ári sem ég gat varla beðið eftir að sjá. Sem bæði gallharður Ghost in the Shell-aðdáandi og traustur anime-fíkill gerði ég mér miklar ...