Náðu í appið
Saved!

Saved! (2004)

"Heaven Help Us."

1 klst 32 mín2004

Mary er vel upp alin stúlka sem gengur í kristinn miðskóla þar sem hún á góða kristna vini, eins og Hilary Faye, og frábæran kristinn kærasta að nafni Dean.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic62
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Mary er vel upp alin stúlka sem gengur í kristinn miðskóla þar sem hún á góða kristna vini, eins og Hilary Faye, og frábæran kristinn kærasta að nafni Dean. Líf hennar virðist fullkomið, þar til hún kemst að því að Dean er líklega hommi. Eftir að hafa séð ásýnd Jesús í sundlaug, þá gerir hún allt sem í hennar valdi stendur til að snúa honum aftur til gagnkynhneigðar, þar á meðal að bjóða meydóm sinn. En ekkert af þessu hjálpar þar sem Dean er gripinn, og sendur í afhommunarmiðstöð, og Mary verður ófrísk. Mitt í þessum vanda öllum kynnist hún krökkum í skólanum sem eru ekki hluti af vinsæla genginu, þar á meðal Cassandra, einu stelpunni í skólanum sem er Gyðingur, Roland, sem er bróðir Hilary Faye og er í hjólastól, og Patrick, hjólabrettastrák og syni skólastjórans, séra Skip; en á sama tíma gerir Hilary Faye hana óvinsæla, og að félagslegu úrhraki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brian Dannelly
Brian DannellyLeikstjóri
Michael Urban
Michael UrbanHandritshöfundur

Framleiðendur

United ArtistsUS
Single Cell PicturesUS
Infinity MediaUS
Metro-Goldwyn-MayerUS

Frægir textar

"Mary: Why would God make us so different if he wanted us to be the same?"

Gagnrýni notenda (3)

Kolsvört

★★★★☆

Saved! er ein af þessum fáu unglingamyndum sem að maður getur hlegið með en ekki að, hún er frumleg og fersk þó að hún eigi sín dæmigerðu augnablik. Sagan segir á fyndinn hátt frá...

Saved er mjög vel heppnuð svört kómedía um unglinga sem búa í mjög trúuðu samfélagi. Ein stúlka lendir í aðstæðum sem fá hana til að draga trú sína í efa og sendir þetta höggbyl...

Alls ekki dæmigerð unglingamynd

★★★★☆

Það er merkilegt hvernig sumar litlu myndirnar geta orðið þær óvæntustu. Þegar ég labbaði inn í bíóasalinn með sama og engar væntingar bjóst ég alls ekki við að ég myndi ná að h...