Náðu í appið
Wonderful Days

Wonderful Days (2003)

Sky Blue

"A fantastic journey to the future begins"

1 klst 26 mín2003

Stríð og mengun hafa eytt siðmenningunni, en eftirlifendur hafa byggt borgina Ecoban.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic53
Deila:

Söguþráður

Stríð og mengun hafa eytt siðmenningunni, en eftirlifendur hafa byggt borgina Ecoban. Náttúruauðlindir eru að mestu uppurnar, og mengun er orðin orkugjafi Ecoban. Íbúar Ecoban þurfa að halda áfram að menga, sem verður til þess að þeir lenda upp á kant við íbúa Marr, á sama tíma og einn maður vill hreinsa burtu skýin og sjá himininn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Moon-saeng Kim
Moon-saeng KimLeikstjóri
Park Sunmin
Park SunminLeikstjóri
Jun-Young Park
Jun-Young ParkHandritshöfundur

Framleiðendur

Tin House Productions

Gagnrýni notenda (1)

Orðið augnakonfekt er of vægt

★★★★☆

Það fyrsta og örugglega það skynsamlegasta sem hægt er að gera varðandi að segja frá þessari mynd er að taka það skýrt fram að fólk eigi ekki að láta titilinn blekkja sig. Wonderful...