Without A Paddle er algjör snilld meira að segja betri en snilld. Þessi mynd hefur góðan húmor og ýmislegt fleira. Leikararnir eru ekki þekktir en Seth Green og Matthew Lillard eru hvað þekk...
Without a Paddle (2004)
"Three lifelong friends... One lost treasure... What could go wrong?"
Þrír vinir, sem hafa fjarlægst hverjir aðra í gegnum árin, hittast aftur í jarðarför fjórða æskuvinarins.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þrír vinir, sem hafa fjarlægst hverjir aðra í gegnum árin, hittast aftur í jarðarför fjórða æskuvinarins. Þegar þeir fara í gegnum eigur vinarins þá uppgötva þeir kistu sem inniheldur upplýsingar um verkefni sem hann var að vinna í. Hann var kominn vel á veg með að finna 200 þúsund Bandaríkjadali sem hurfu með flugræningjanum D.B. Cooper árið 1971. Þeir ákveða að halda verkefninu áfram, en átta sig ekki alveg á hættunum sem eru því samfara.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (8)
Þetta er frábær mynd sem kom mér skemmtilega á óvert. Myndin fjallar um það að þrír vinir ákveða það að fara í ferðalag til heiðurs látnum vini þeirra ferðalagið fer ekki alveg ...
Þessi mynd er algjör snilld! fyndinn mikið af góðum bröndurum og atriðum mér fannst 2 atriði algjör snilld og það var þegar sveitadurgarnir 2 komu á flekanum með haglabyssur og voru að...
Þetta er hiklaust með þeim betri bíómyndum sem eru núna í bíó, þó ég sé ekki búinn að sjá allt sem er í bíó. Seth Green, Matthew Lillard og hinn gaurinn eru alveg snilldartríó. Þ...
Ég fór á þessa mynd með ágætar væntingar, ég hélt bara að þetta yrði ágætis gamanmynd. Hún byrjaði sem bara svona miðlungs týpísk mynd en svo þegar 20 mínútur voru búnar að my...
Ég var búinn að sjá trailer af myndinni og var að vona að myndin væri jafn góð og hún virtist. Og hún var það, hún var bara rosalega fyndin og svolítið óvenjuleg mynd af svona trip my...
Já ég skellti mér á þessa drepfyndnu mynd með vini mínum um daginn:), ég vissi ekkert hvað ég var að fara á, bara að þetta væri grínmynd, okey mér fannst hún alls ekki byrja vel, svo...
Ég verð að segja að ég fór ekki með miklar væntingar á þessa mynd. Áleit þetta svona typical trip mynd, og ætlaði í raun ekki að sjá hana, fyrr en vinur minn bað mig. Já, og ég f...




























