Náðu í appið
Ken Park

Ken Park (2002)

"Who are you?"

1 klst 36 mín2002

Ken Park fjallar um nokkra unglinga og hrikalegt heimilislíf þeirra.

Deila:
Ken Park - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Ken Park fjallar um nokkra unglinga og hrikalegt heimilislíf þeirra. Shawn virðist vera sá sem er venjulegastur. Tate er fullur af klikkaðri reiði; Claude er reglulega hrelltur af óhefluðum föður sínum og knúsaður, frekar óþægilega, af ófrískri móður sinni. Peaches sinnir trúuðum föður sínum, en dreymir um frelsi. Þau eyða dýrmætum tíma saman og ekkert þeirra virðist þekkjta mikið til heimilisaðstæðna hvors annars. Sagan gerist í borg í Kaliforníu, og brettakrakkarnir Shawn, Claude, Tate og Peaches eru öll vinir unglingsins Ken Park sem er í sjálfsvígshugleiðingum. Shawn hefur samfarir við kærustuna og móður hennar. Claude á ofbveldisfullan og drykkfeldan föður, og móður sem skiptir sér ekki af neinu og er auk þess ófrísk. Tate er háð sjálfsfróun, og hatar afa sinn og ömmu sem ala hann upp, þar sem hann fær ekki að vera nógu mikið í friði í herberginu sínu. Peeches stundar afbrigðilegt kynlíf, og á ofsatrúaðan föður sem saknar eiginkonu sinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Myndin er lauslega um nokkra unglinga, sem hafa það frekar erfitt, og um sjúku hugsanir þeirra. Ég ætla aðeins að segja ykkur um hvern einstakling áður en ég fer meira í myndina. Ken park ...

Ken Park er eftir umdeildan leikstjóra að nafni Larry Clark, þessi mynd fer mjög djúpt niður í heim unglingsins og sýnir dóp, kynlíf og allt sem tengist heimi unglingsins, myndin vekur óhug...

Þessi bíomynd er eftir Lerry clark og hun heitir Ken Park sami leikstjori þar að segja Lerry Clark gerði umdeildu kvikmyndina Kids sem er um ulinga á c.a aldrinum 13-20 ara sem takast á við va...

Framleiðendur

CinéaFR
Kasander Film CompanyNL
Ken Park, Inc.US