Náðu í appið
The Smell of Us

The Smell of Us (2014)

Lyktin af okkur

"Veldu þér leið"

1 klst 32 mín2014

Í Lyktin af okkur er Larry Clark kominn til Parísar þar sem við hittum fyrir nokkra unglinga sem eru að reyna að átta sig á...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Í Lyktin af okkur er Larry Clark kominn til Parísar þar sem við hittum fyrir nokkra unglinga sem eru að reyna að átta sig á hvernig hlutirnir verka og er óhætt að segja að sumir þeirra séu ekki á réttri leið, a.m.k. ekki frá þeim sjónarhóli sem flestir myndu miða við. Þetta er hispurslaus mynd og áhrifamikil sem mun væntanlega sitja lengi eftir í huga þeirra sem sjá hana, enda dregur Larry Clark ekkert undan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Polyester
Polaris Film ProductionsFR
Morgane ProductionFR