Náðu í appið
First Daughter

First Daughter (2004)

"The girl who always stood out is finally getting the chance to fit in."

1 klst 46 mín2004

Dóttir forseta Bandaríkjanna fer að heiman til að fara í miðskóla, og krefst þess að fá að njóta miðskólaáranna án þess að hafa leyniþjónustumenn vakandi yfir sér hvert fótmál.

Rotten Tomatoes8%
Metacritic31
Deila:
First Daughter - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Dóttir forseta Bandaríkjanna fer að heiman til að fara í miðskóla, og krefst þess að fá að njóta miðskólaáranna án þess að hafa leyniþjónustumenn vakandi yfir sér hvert fótmál. Yfirvöld samþykkja þetta en ráða ungan fulltrúa til að dulbúast sem nemandi og fylgjast með henni. Dóttirin og fulltrúinn fella hugi saman, en svo kemst hún að því hver hann raunverulega er.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jessica Bendiger
Jessica BendigerHandritshöfundur
Kate Kondell
Kate KondellHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (2)

Þessi mynd var ágætis skemmtun en frekar fyrirsjánleg. En ansi sæt á köflum, en mér fannst leikurinn frekar slappur og Katie Holmes að leika stelpu sem á að vera á tvítugsaldri...en er sj...

★★★★★

Skemmtileg um dóttur forseta bandaríkjanna. Hún fer í skóla og vill eiga eðlilegt líf utan hvítahússins fjarri öryggisvörðum og vill falla inní fjöldann. það er nú frekar þar sem t...

Framleiðendur

New Regency PicturesUS
Davis EntertainmentUS
Spirit Dance EntertainmentUS