Hope Floats (1998)
"When life fell apart, love fell into place."
Myndin fjallar um unga móður í leit að voninni sem hún hefur týnt eftir hamfarir sem verða í lífi hennar.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin fjallar um unga móður í leit að voninni sem hún hefur týnt eftir hamfarir sem verða í lífi hennar. Hún snýr heim til átthaganna í Texas og reynir að lappa upp á sambandið við móður sína sem reynist nokkuð erfitt. Á sama tíma þarf hún að sinna dóttur sinni sem saknar föður síns óbærilega og hugleiða hvort að hún hafi fundið ástina á ný með Justin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Forest WhitakerLeikstjóri
Aðrar myndir

Steven RogersHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fortis FilmsUS

20th Century FoxUS
Verðlaun
🏆
Mae Whitman fékk Young Artist Awards, og myndin hefur hlotið ýmis verðlaun og tilnefningar aðrar.















