Tók þessa mynd eftir að hafa lesið um hana í Myndbönd mánaðarins þar sem um hana er meðal annars sagt að hún hafi verið tilnefnd til fyrstu verðlauna á einhverri kvikmyndahátíðinni. ...
The Gathering (2002)
"Two thousand years ago, they watched the death of Christ. Now, these same malign figures are about to fulfill the most horrifying human disaster!"
Flökkukonan Cassie verður fyrir bíl Marion Kirkman, þegar hún er á leið til bæjarins Ashby Wake, og missir minnið.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Flökkukonan Cassie verður fyrir bíl Marion Kirkman, þegar hún er á leið til bæjarins Ashby Wake, og missir minnið. Marion býður Cassie að gista og jafna sig í risastóru gömlu húsi þar sem hún býr ásamt fjölskyldu sinni. Cassie verður mjög náin Michael, ungum syni eiginmanns Marion, Simon Kirkman. Hann er að rannsaka rústir kirkju frá fyrstu öld eftir Krist sem nýlega fundust, en einnig hafa fundist þar myndir af Jesú Kristi krossfestum og margir fylgjast með. Cassie byrjar að sjá sýnir og fyrirboða, og ákveður að rannsaka hinn skrýtna og illkvitna vélvirkja Frederick Michael Argyle. Það sem hún kemst að um sjálfa sig og ráðgátur um bæjarbúa, kemur henni á óvart.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (3)
Ekkert að gerast alla myndina, engin skínandi leikur, andrúmsloft (sem á að vera dularfullt og spennandi) er misheppnað. Söguþráðurinn bíður kannski upp á spennandi framvindu en það bar...
The Gathering fjallar um unga bandaríska stelpu sem ráfar inn í smábæ á Englandi, verður fyrir bíl en að einhverjum undarlegum ástæðum fær hún varla skrámu á sig en missir minnið. Kon...












