Náðu í appið
Öllum leyfð

Muppet Treasure Island 1996

Set sail for Muppet mayhem!

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 64
/100
Kevin Bishop fékk tilnefningu á Young Artist Awards fyrir bestan leik í aðalhlutverki í kvikmynd.

Prúðuleikararnir eru hér mættir aftur í mynd sem byggð er á frægri skáldsögu Robert Louis Stevenson. Froskurinn Kermit og vinir hans eiga hér í höggi við miskunnarlausa sjóræningja, og reyna einnig að bjarga fjársjóði frá því að lenda í röngum höndum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

04.06.2012

Guy Ritchie finnur Gulleyjuna

Warner Bros. tilkynntu á dögunum að leikstjórinn Guy Ritchie hefði verið fenginn til þess að leikstýra nýrri kvikmynd byggðri á hinni klassísku bók Robert Louis Stevenson, Gulleyjunni. Eða Treasure Island á frummálinu. Verkefnið hefur legið í salti dágóðan...

15.01.2012

Ekki fullkomin en oft drepfyndin

Hvernig getur Muppets-mynd, sem er augljóslega gerð af Muppets-dýrkendum (handa Muppets-aðdáendum) verið nokkuð annað heldur en stanslaus orgía af gleði ef maður tilheyrir þeim hópi sem myndin er gerð fyrir? Í hreinskilni...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn