Ég sá þessa mynd í sjónvarpinu fyrir ekki svo löngu síðan og kom hún mér skemmtilega á óvart. Hér segir frá Abbie Hoffman sem lifir lífinu á yngri árum er hippi. Hann og hans félagar...
Steal This Movie (2000)
Fimm árum eftir að stofnandi Yippie ( The Youth International Party ) Abbie Hoffman lætur sig hverfa niður í undirheimana til að forðast fangelsisdóm vegna...
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Fimm árum eftir að stofnandi Yippie ( The Youth International Party ) Abbie Hoffman lætur sig hverfa niður í undirheimana til að forðast fangelsisdóm vegna fíkniefna, þá hefur hann samband við fréttamann til að segja honum af leynilegum njósnum alríkislögreglunnar, FBI, áreitni og hvatningu hennar til ofbeldis sem þeir kenndu vinstra fólki um. Fréttamaðurinn er efins en tekur viðtal við Anita, eiginkonu Hoffman, einstæða móður sem er á bótum í New York borg; lögmann Hoffman, Gerry Lefcourt; og fleiri. Á meðan samtölin við fólkið eru spiluð, þá sjáum við feril Hoffman í endurliti aftur í tímann í leiftursýn, allt frá mannréttindastarfi snemma á ferlinum til réttarhaldsins í Chicago. Á meðan hann er neðanjarðar, þá fer geðsjúkdómur að gera honum lífið leitt, hann hittir Johanna Lawrenson, og skrýtin fjölskylda myndast: Abbie, Anita, sonur þeirra, og Johanna. Mun sýkna verða að veruleika einhverntímann?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir








