Varúð. Þeir sem ekki hafa húmor fyrir sjálfum sér eða hafa ekki átt í ástarsambandi um æfina ættu að láta vera að sjá þessa prýðilegu litlu gamanmynd. Allir aðrir ættu að sjá ha...
Sterkt Kaffi (2004)
Silný kafe, Bitter Coffee
Myndin fjallar um litlu hlutina í lífinu og sambönd, hlutina sem allir kannast við og hafa upplifað.
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um litlu hlutina í lífinu og sambönd, hlutina sem allir kannast við og hafa upplifað. Þegar fólk gleymir að bursta í sér tennurnar áður en það fer í vinnuna, þegar það skilur smjör eftir á smjörhnífnum, notar of mikla mjólk í kaffið, hellir mjólk yfir elskhuga sína í reiðikasti, fyrirlítur sambönd, nema eigin sambönd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sid GanisLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur

BionautCZ
SPI International Czech RepublicCZ





