Náðu í appið
Sterkt Kaffi

Sterkt Kaffi (2004)

Silný kafe, Bitter Coffee

1 klst 22 mín2004

Myndin fjallar um litlu hlutina í lífinu og sambönd, hlutina sem allir kannast við og hafa upplifað.

Deila:

Söguþráður

Myndin fjallar um litlu hlutina í lífinu og sambönd, hlutina sem allir kannast við og hafa upplifað. Þegar fólk gleymir að bursta í sér tennurnar áður en það fer í vinnuna, þegar það skilur smjör eftir á smjörhnífnum, notar of mikla mjólk í kaffið, hellir mjólk yfir elskhuga sína í reiðikasti, fyrirlítur sambönd, nema eigin sambönd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sid Ganis
Sid GanisLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

BionautCZ
SPI International Czech RepublicCZ

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Varúð. Þeir sem ekki hafa húmor fyrir sjálfum sér eða hafa ekki átt í ástarsambandi um æfina ættu að láta vera að sjá þessa prýðilegu litlu gamanmynd. Allir aðrir ættu að sjá ha...

Gagnrýni