Náðu í appið
Bönnuð innan 10 ára

Þetta reddast 2013

(Rock Bottom)

Frumsýnd: 1. mars 2013

Ekki seinna vænna!

82 MÍNÍslenska

Þetta reddast! er mynd um ungan blaðamann sem er kominn á síðasta séns, bæði í vinnunni og í sambandinu, vegna óhóflegrar drykkju sinnar. Hann ákveður að reyna að bjarga sambandinu sínu með því að bjóða kærustunni á Hótel Búðir þar sem friður og ró svæðisins muni leggjast yfir dömuna og hann geti dekrað við hana. En það vill svo óheppilega... Lesa meira

Þetta reddast! er mynd um ungan blaðamann sem er kominn á síðasta séns, bæði í vinnunni og í sambandinu, vegna óhóflegrar drykkju sinnar. Hann ákveður að reyna að bjarga sambandinu sínu með því að bjóða kærustunni á Hótel Búðir þar sem friður og ró svæðisins muni leggjast yfir dömuna og hann geti dekrað við hana. En það vill svo óheppilega til að honum eru settir úrslitakostir af ritstjóra sínum um sömu helgi; hann verður að fara upp á Búrfellsvirkjun og gera úttekt á svæðinu. Hann ákveður þá að slá tvær flugur í einu höggi og bjóða kærustunni í rómantíska vinnuferð upp á Búrfellsvirkjun. En háspennusvæðið við virkjunina er kannski ekki best til þess fallið að bjarga sambandinu...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.02.2024

Fullt hús: Úr „Að duga eða drepast“ yfir í „Þetta reddast“ 

Tómas Valgeirsson skrifar: Lífið er soddan farsi, samspil og samansafn reddinga. Í skemmtibransanum er svona atburðarás oft kennd við það að hrista bara af sér hindranirnar og „halda áfram með sjóið,“ sa...

19.08.2014

Tveir hommar í The Expendables 3

Leikstjóri hasarmyndarinnar The Expendables 3, Patrick Hughes, hefur staðfest þann orðróm sem hefur gengið á netinu að persónur þeirra Arnold Schwarzenegger og Jet Li í myndinni, séu samkynhneigðir elskendur. Leikst...

13.08.2014

The Expendables 3 frumsýnd á föstudaginn

Það má búast við því að íslenskir karlmenn munu flykkjast í kvikmyndahús um helgina til þess að sjá kynbræður sína í þriðju myndinni um hóp hinna fórnanlegu sem verður frumsýnd á föstudaginn. The Expenda...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn