Náðu í appið
A Dirty Shame

A Dirty Shame (2004)

"Threatening the very limits of common decency."

1 klst 29 mín2004

Heill bær í Maryland-fylki breytist í kyntryllt samfélag sem veldur öllum öðrum óþægindum.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Heill bær í Maryland-fylki breytist í kyntryllt samfélag sem veldur öllum öðrum óþægindum. Hin miðaldra, kynferðislega bælda Sylvia Stickles er aðalpersónan í myndinni, sem gerist í Norður Baltimore. Hún neitar að stunda kynlíf með eiginmanni sínum, Vaughn Stickles, og heldur vel vaxinni dóttur sinni, Caprice, læstri inni í herbergi, á meðan hún afplánar heimagæslu vegna ákæru vegna óeðlis og siðspillingar. Sylvia, ásamt móður sinni Big Ether, eru í forsvari fyrir hóp sem kallar sig "neuters" sem standa fyrir hæversku og siðsemi við Harford Road. Þegar Sylvia fær óvænt höfuðhögg þegar hún rekst utan í sláttuvél sem hangir út fyrir vörubíl á leið framhjá henni, þá breytist hegðun hennar í kynlífinu á svipstundu, frá því að vera ofur siðsöm í það að verða vændiskona. Hún hittir hinn kynóða kynferðisgræðara Ray Ray Perkins, og verður 12. kynlífspostuli hans í ferð sem einkennist af unaði og fullnægingu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fine Line FeaturesUS
This is thatUS
Killer FilmsUS
John Wells ProductionsUS
City Lights PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Þetta er ekkert nema rugl!!! mjög brenglaður húmor þeir sem þekkja til john waters vita að það er honum ekkert heilagt margir góðir leikarar í þessari mynd svosem : johhny knoxville selma...