Náðu í appið
Cry-Baby

Cry-Baby (1990)

"Too young to be square... Too tough to be shocked... Too late to be saved"

1 klst 25 mín1990

Allison er venjuleg stúlka sem er búin að ákveða að verða slæm stúlka, og verður ástfangin af töffaranum Cry-Baby Walker, sem er með hjarta úr gulli.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic63
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Allison er venjuleg stúlka sem er búin að ákveða að verða slæm stúlka, og verður ástfangin af töffaranum Cry-Baby Walker, sem er með hjarta úr gulli. Kærastinn hennar er samt ekkert alltof ánægður með þessa þróun mála. Myndin er háðsádeila á Elvis Presley myndir og fleiri myndir frá sjötta áratug síðustu aldar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Imagine EntertainmentUS