Náðu í appið
Million Dollar Baby

Million Dollar Baby (2004)

"Beyond his silence, there is a past. Beyond her dreams, there is a feeling. Beyond hope, there is a memory. Beyond their journey, there is a love."

2 klst 12 mín2004

Hin efnilega hnefaleikakona Maggie Fitzgerald vill læra hjá þeim besta, og vill fá Frankie Dunn til að þjálfa sig.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic86
Deila:
Million Dollar Baby - Stikla
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hin efnilega hnefaleikakona Maggie Fitzgerald vill læra hjá þeim besta, og vill fá Frankie Dunn til að þjálfa sig. Hann hafnar henni hinsvegar, og segist engan áhuga hafa á að þjálfa konu. Frankie lifir einmanalegu lífi, dóttir hans talar ekki við hann og hann á fáa vini. Hún er hörkutól, og bítur frá sér í hringnum, og Dunn slær til að lokum. Maggie sannar ekki einungis að hún er boxarinn sem hann hefur alltaf dreymt um að þjálfa, heldur einnig vinur sem fyllir upp í tómið í lífi hans. Ferill Maggie tekur stökk, en slys í hringnum verður til þess að hún þarf að biðja Frankie um einn loka greiða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (8)

Mikil vonbrigði. Eftir að hafa fengið 4 óskarsverðlaun og mikið lof gagnrýnenda, þá fór ég loks og tók þess mynd á leigu og hafði ég því miklar væntingar, en ég get ekki annað en...

Leikstjórn: Clint Eastwood Handrit: Paul Haggis (screenplay) Saga eftir F.X. Toole. Myndin er lauslega um gamlan boxþjálfara Frankie Dunn (Clint Eastwood ) sem á lilta æfingarmiðs...

Frábær mynd eins og víða hefur komið fram. Hillary Swank hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér og auk frábærrar frammistöðu hennar eru Eastwood og Freeman snillingar í að leika þrjó...

Million Dollar Baby er meistarstykki Clint Eastwood. Myndin fjallar um gamall boxþjálfari (Eastwood) tekur að sér að þjálfa þrítuga konu (Hilary Swank), þvert ofan í eigin vilja, eftir áeg...

★★★★★

Ég ætla ekki að vera með neina langloku um þessa tæru snilld sem ég fór á um daginn. Clint gamli hefur gert enn eitt meistaraverkið og hann toppaði Mystic River gjörsamlega núna. Ég mæl...

Ein besta mynd Clints frá upphafi!

★★★★★

Clint Eastwood hefur gert það enn og aftur! Leikstjóraferill hans hefur alltaf þótt mjög góður, þrátt fyrir ansi slappt tímabil á milli Unforgiven og Mystic River. En núna, ferskur eftir ...

Hér er hún loksins komin. Myndin sem allir voru að bíða eftir, en enginn vissi af. Þetta er sannkallað meistarastykki og er ekki bara besta myndin sem ég hef séð á árinu, þetta er besta m...

Framleiðendur

Lakeshore EntertainmentUS
Malpaso ProductionsUS
Epsilon Motion PicturesCH
ASR ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS

Verðlaun

🏆

Vann fern Óskarsverðlaun. Besta mynd ársins, Morgan Freeman besti meðleikari, Hilary Swank besta leikkona og Eastwood besti leikstjóri. Swank og Eastwood unnu líka Golden Globe verðlaunin.