A Scanner Darkly gerist í náinni framtíð þegar allt flýtur í fíkniefninu Substance D í Bandaríkjunum. Myndin kynnur okkur fyrir nokkrum fíklum en einn þeirra starfar sem lögga án v...
A Scanner Darkly (2006)
"Everything Is Not Going To Be OK"
Scanner Darkly er byggð á skáldsögu Philips K.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Scanner Darkly er byggð á skáldsögu Philips K. Dick, höfundinum á bak við myndirnar Blade Runner, Total Recall og Minority Report. Myndin gerist í náinni framtíð og í okkar nánasta umhverfi. Þar er fjöldanum stýrt af stjórnvöldum með lyfjagjöf sem eyðileggur þegnana á skipulagðan hátt, réttindi þeirra og tilveru - allt í nafni öryggisins. Robert Downey Jr., Woody Harrelson, Winona Ryder, Keanu Reeves og Rory Cochrane eru taugastrekktir vinir sem óttast njósnara í hverju horni en einhver leikur tveimur skjöldum
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Gagnrýni notenda (3)
Fínt tripp
Alveg sama hver niðurstaðan er, þá virði ég alltaf Richard Linklater sem kvikmyndagerðamann. Í mörg ár hefur hann verið í sterku uppáhaldi hjá mér. Vissulega ná myndir hans misstóru s...
Eftir nógu langa bið þá loksins fær maður að sjá A Scanner Darkly, mynd sem hefur lent í stanslausu veseni útaf sinni nýrri Rotoshop aðferð, nýsköpuð tækni sem teiknar yfir stafrænu ...

















