Náðu í appið
A Scanner Darkly

A Scanner Darkly (2006)

"Everything Is Not Going To Be OK"

1 klst 40 mín2006

Scanner Darkly er byggð á skáldsögu Philips K.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Scanner Darkly er byggð á skáldsögu Philips K. Dick, höfundinum á bak við myndirnar Blade Runner, Total Recall og Minority Report. Myndin gerist í náinni framtíð og í okkar nánasta umhverfi. Þar er fjöldanum stýrt af stjórnvöldum með lyfjagjöf sem eyðileggur þegnana á skipulagðan hátt, réttindi þeirra og tilveru - allt í nafni öryggisins. Robert Downey Jr., Woody Harrelson, Winona Ryder, Keanu Reeves og Rory Cochrane eru taugastrekktir vinir sem óttast njósnara í hverju horni en einhver leikur tveimur skjöldum

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Independent PicturesUS
Thousand WordsUS
Detour FilmproductionUS
Section EightUS
3 Arts EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

 A Scanner Darkly gerist í náinni framtíð þegar allt flýtur í fíkniefninu Substance D í Bandaríkjunum. Myndin kynnur okkur fyrir nokkrum fíklum en einn þeirra starfar sem lögga án v...

Fínt tripp

★★★★☆

Alveg sama hver niðurstaðan er, þá virði ég alltaf Richard Linklater sem kvikmyndagerðamann. Í mörg ár hefur hann verið í sterku uppáhaldi hjá mér. Vissulega ná myndir hans misstóru s...

★★★★★

Eftir nógu langa bið þá loksins fær maður að sjá A Scanner Darkly, mynd sem hefur lent í stanslausu veseni útaf sinni nýrri Rotoshop aðferð, nýsköpuð tækni sem teiknar yfir stafrænu ...