Náðu í appið
Ice Princess

Ice Princess (2005)

"Big things happen to those who dream big."

1 klst 38 mín2005

Bókaormur í miðskóla breytist í svan.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic55
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Bókaormur í miðskóla breytist í svan. Casey Carlyle hefur aldrei passað almennilega inn. Hún á í togstreytu þar sem hún vill þóknast kröfuharðri móður sinni og komast í Harvard, en einnig verða keppnismaður í listdansi á skautum. En þegar Casey fær tækifæri til að æfa með skautadrottningunni Gen og þjálfara hennar, fyrrum skautameistara sem varð hált á svellinu, sem er reyndar einnig móðir Gen, þá þarf hún að hætta á að valda móður sinni vonbrigðum, til að elta drauminn. En núna, eingöngu með stuðningi bróður Gen, þá tekst Casey á við þessa áskorun og keppir við þá bestu og stefnir á að verða sannkölluð ísdrottning.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tim Fywell
Tim FywellLeikstjóri
Hadley Davis
Hadley DavisHandritshöfundur

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Bridget Johnson Films
Skate Away Productions

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Þessi mynd er ágæt. Aðal sögupersónan er mjög klaufaleg og eiginlega ekki allveg einsog aðrir en það er allt í lagi því auðvitað er enginn eins. Hún ættlar sér margt og gefst ekki u...