Náðu í appið
Dream for an Insomniac

Dream for an Insomniac (1996)

"A dreamer who couldn't sleep. An author who couldn't write. A friend who couldn't help but help."

1 klst 30 mín1996

Stúlka sem þjáist af svefnleysi og vinnur á kaffihúsi, gerir miklar kröfur varðandi val á karlmanni til að vera með, og óttast að hún muni aldrei finna rétta manninn.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Stúlka sem þjáist af svefnleysi og vinnur á kaffihúsi, gerir miklar kröfur varðandi val á karlmanni til að vera með, og óttast að hún muni aldrei finna rétta manninn. Nýr starfsmaður byrjar á kaffihúsinu og þau tvö fella hugi saman - eða allt þar til að hún kemst að því að hann á kærustu. Hún er hvergi smeyk og flytur til Los Angeles ásamt vinkonu sinni, handviss um að kærastinn muni hætta með kærustunni og byrja með henni. Hún leggur allt sitt traust á örlögin, og vonar það besta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Tritone Productions

Gagnrýni notenda (1)

★★★☆☆

Frekar dofin rómantísk gamanmynd sem alltof mikið er gert af. Óþolandi artie-fartie stelpa sem nennir ekki að vinna og getur ekki sofið finnur loksins draumprinsinn en hann er þá upptekinn. S...