Þetta er klárlega ein allra besta mynd sem gerð hefur verið. Vöðvatröllið Hulk Hogan leikur aðalhlutverkið að þvílíkri snilld og sannar sig sem einn mesti hasarmyndaleikari allra tíma. ...
3 Ninjas: High Noon At Mega Mountain (1998)
3 Ninjas 4
" Saving the day the ninja way"
Þrír ungir drengir, Rocky, Colt og Tum Tum og nágrannastúlka þeirra, tölvusnillingurinn Amanda, fara í Mega Mountain skemmtigarðinn þegar her af ninjum undir stjórn hins...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Þrír ungir drengir, Rocky, Colt og Tum Tum og nágrannastúlka þeirra, tölvusnillingurinn Amanda, fara í Mega Mountain skemmtigarðinn þegar her af ninjum undir stjórn hins illa Medusa, ræðst á garðinn, og tekur gestina sem gísla og heimtar lausnargjald. Krakkarnir og gamla sjónvarpsstjarnan Dave Dragon, sem einmitt var með kveðjuhóf í skemmtigarðinum þegar ninjurnar birtust, þurfa nú að vinna saman að því að koma í veg fyrir illar ráðagerðir Medusu og ninjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sean McNamaraLeikstjóri

Jeff PhilipsHandritshöfundur
Framleiðendur
Leeds/Ben-Ami Productions

TriStar PicturesUS
Sheen Productions
Verðlaun
🏆
Strákarnir þrír fengu tilnefningu á Young Artist Awards sem besti leikhópur.










