Náðu í appið
3 Ninjas: High Noon At Mega Mountain

3 Ninjas: High Noon At Mega Mountain (1998)

3 Ninjas 4

" Saving the day the ninja way"

1 klst 33 mín1998

Þrír ungir drengir, Rocky, Colt og Tum Tum og nágrannastúlka þeirra, tölvusnillingurinn Amanda, fara í Mega Mountain skemmtigarðinn þegar her af ninjum undir stjórn hins...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Þrír ungir drengir, Rocky, Colt og Tum Tum og nágrannastúlka þeirra, tölvusnillingurinn Amanda, fara í Mega Mountain skemmtigarðinn þegar her af ninjum undir stjórn hins illa Medusa, ræðst á garðinn, og tekur gestina sem gísla og heimtar lausnargjald. Krakkarnir og gamla sjónvarpsstjarnan Dave Dragon, sem einmitt var með kveðjuhóf í skemmtigarðinum þegar ninjurnar birtust, þurfa nú að vinna saman að því að koma í veg fyrir illar ráðagerðir Medusu og ninjanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Leeds/Ben-Ami Productions
TriStar PicturesUS
Sheen Productions

Verðlaun

🏆

Strákarnir þrír fengu tilnefningu á Young Artist Awards sem besti leikhópur.

Gagnrýni notenda (1)

Þetta er klárlega ein allra besta mynd sem gerð hefur verið. Vöðvatröllið Hulk Hogan leikur aðalhlutverkið að þvílíkri snilld og sannar sig sem einn mesti hasarmyndaleikari allra tíma. ...