Náðu í appið
The Adventures of Sharkboy and Lavagirl 3-D

The Adventures of Sharkboy and Lavagirl 3-D (2005)

"Smaller heroes. Just as super."

1 klst 33 mín2005

Max er venjulegur strákur, en dreyminn, sem gerir hann að ákjósanlegu skotmarki fyrir stríðni.

Rotten Tomatoes20%
Metacritic38
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Max er venjulegur strákur, en dreyminn, sem gerir hann að ákjósanlegu skotmarki fyrir stríðni. Dag einn þá kallar hann fyrir slysni saman ímyndaðar persónur í huga sér sem kallast Sharkboy og Lavagirl. Þau eru hetjurnar hans sem munu verja hann hvað sem á gengur, en þegar þau koma í alvörunni, þá gerist nokkuð óvænt, og hetjurnar tvær þurfa að bjarga heiminum frá mikilli hættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Troublemaker StudiosUS

Gagnrýni notenda (1)

Enginn viðbjóður svosem

★★★☆☆

Ég veit að Sharkboy and Lavagirl er alls ekki góð kvikmynd, en sem gallharður aðdáandi Robert Rodriguez finnst mér eins og það sé mitt hlutverk að verja hana örlítið. Þessi bráðskemm...