Já vá þessi mynd er 10 sinnum betri en fyrrir myndin house of 1000 corpses sem er líka góð.Þessi mynd er ekki scary hrollvekja heldur svona gæsahúðamynd.Gróf blóðug mynd fyrir alla sem vi...
The Devil's Rejects (2005)
"Hell doesn't want them. Hell doesn't need them. Hell doesn't love them. This world rejects them."
Lögreglan, undir stjórn lögreglustjórans John Quincy Wydell, ræðst inn í hús kvalalosta Firefly - fjöldamorðingjafjölskyldunnar ( öðru nafni The Devil´s Reject ) og handtaka Firefly...
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Lögreglan, undir stjórn lögreglustjórans John Quincy Wydell, ræðst inn í hús kvalalosta Firefly - fjöldamorðingjafjölskyldunnar ( öðru nafni The Devil´s Reject ) og handtaka Firefly móðurina, en Otis B. Driftwood og Baby Firefly sleppa. Tiny er úti við þegar þetta gerist og sleppur líka. Otis og Baby kalla á ættfaðir sinn, hinn klikkaða trúð Captain Spaulding, og ákveða að hittast á afviknu hóteli í eyðimörkinni. Þegar Otis og Baby koma á staðinn, þá ræna þau tveimur söngvarafjölskyldum, og ráðast gegn þeim með kvalalosta og ofbeldi. Á sama tíma lofar Wydell að hafa hendur í hári þeirra, og hefna bróður síns, George Wydell.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
The Devil's Rejects er sjálfstætt framhald af House of a 1000 corpses, sem var ein versta mynd ársins 2003(og ein versta sem ég hef séð). Þótt ótrúlegt sé, nær Rob Zombie að gera mun betr...
Þessi mynd kom mér verulega á óvart þar sem fyrri mynd Rob Zombie's (house of 1000 corpses) var hreint út sagt hræðileg og var þessi mynd sjálfstætt framhald af henni. Myndin skilar því a...
Mjög mjög mjög góð mynd...og langar mannin til að sjá framhald af þessari (ef það verður eins og mig grunar) alveg Hrein Snilld fyrir bíófarann einsog danirnir segja...fékk ég alveg óg...






















