Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Cave 2005

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. september 2005

There are places man was never meant to go.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 12% Critics
The Movies database einkunn 30
/100

Hópur hellarannsakenda og vísindamanna kannar nýfundið hellakerfi í Rúmeníu, sem er falið undir kirkju. En grjóthrun verður til þess að gangnamunninn lokast og þegar hópurinn fer dýpra inn í hellinn, þá finna þau hóp af stórhættulegum verum sem bíður þeirra. Leiðtogi hópsins, Jack, er farinn að fá skrítnar aukaverkanir, og nú týna þau tölunni hratt,... Lesa meira

Hópur hellarannsakenda og vísindamanna kannar nýfundið hellakerfi í Rúmeníu, sem er falið undir kirkju. En grjóthrun verður til þess að gangnamunninn lokast og þegar hópurinn fer dýpra inn í hellinn, þá finna þau hóp af stórhættulegum verum sem bíður þeirra. Leiðtogi hópsins, Jack, er farinn að fá skrítnar aukaverkanir, og nú týna þau tölunni hratt, og hópurinn þarf að fara enn dýpra inn í hellinn, berjast við ófreskjurnar og vonast til að komast út. ... minna

Aðalleikarar


Þetta er það sem maður kallar B mynd. Mér finnst eins og leikstjórinn skilur ekki alveg hvernig á að gera mann hræddan og bregða manni. Ég var eiginlega alla myndina að bíða eftir því að bregða svakalega eða verða pínu hræddur en þegar myndin var búinn þá var ég en þá að bíða eftir því og ég var eiginlega meira hræddur við að fá umferðasekt eftir bíó því að ég lagði pínu ólöglega heldur en í bíóinu.

Þessi mynd hefði alveg geta verið svakalega spokí en hún eiginlega fór út í smá vitleysu og hélt sé í henni allan tíman.

Það getur vel verið að einhverjir eigi eftir að skemmta sér vel á þessari mynd en alavegna ekki ég.

p.s en poppið var gott og fef ég henni því eina stjörnu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn