Náðu í appið
Waiting...

Waiting... (2005)

"This is not what I ordered."

1 klst 34 mín2005

Ný vakt er að taka við á veitingastaðnum Shenanigan´s.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic30
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ný vakt er að taka við á veitingastaðnum Shenanigan´s. Dan, yfirmaðurinn, ræður Mitch, 22 ára, í starfsþjálfun, með Monty, hinum tungulipra sem eltist í sífellu við stelpur til að komast með þeim á stefnumót. Dean, þjónn, sem einnig er 22 ára, finnst lífið vera að þjóta framhjá. Dan býður honum starf aðstoðarframkvæmdastjóra og hann fær frest til miðnættis til að ákveða sig. Aðrir þjónar, matreiðslumenn og sendlar hafa allir sín vandamál. Bishop, sem er í uppvaskinu, er ráðgjafi þeirra. Á þessari vakt, þá gæti Monty lært eitthvað nýtt, Dean ákveður sig, Dan reynir við eina sem ekki er orðin 18 ára, viðskiptavinir fá makleg málagjöld, og margt fleira gengur á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Maxine Bahns
Maxine BahnsLeikstjóri

Framleiðendur

LIFT ProductionsUS
Eden Rock MediaUS
Lions Gate FilmsUS

Gagnrýni notenda (2)

★★★★☆

Myndin fjallar um ungann mann að nafni Dean(22)(Justin Long) sem starfar sem þjónn á veitingastaðnum Shenaniganz, finnst honum ekkert að því ...fyrr en hann kemst að því að annar drengur a...