Náðu í appið
Wolf Creek

Wolf Creek (2005)

"The Thrill Is In The Hunt / Based on true events."

1 klst 39 mín2005

Myndin er byggð á sönnum hrottalegum atburðum sem áttu sér stað fyrir nokkrum árum í Ástralíu.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic56
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin er byggð á sönnum hrottalegum atburðum sem áttu sér stað fyrir nokkrum árum í Ástralíu. Þess má geta að ekki er enn búið að finna þennan fjöldamorðingja en myndin fjallar um 3 ungmenni sem leggja leið sína um óbyggðir Ástralíu en á vegi þeirra verður síðan undurfurðulegur en vingjarnlegur vörubílstjóri. Síðar kemur í ljós að bak við vinarþelið ríkir algjör ófreskja sem hefur það að iðju sinni að pynta fólk til dauða og eru saklausir ferðalangar hans vinsælustu fórnarlömbin. Myndin er mjög blóðug og ofbeldisfull.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Australian Film Finance CorporationAU
South Australian Film CorporationAU
403 ProductionsAU
True Crime ChannelAU
Best FX (Boom Sound)AU
Emu Creek PicturesAU

Gagnrýni notenda (3)

Wolf Creek er þessi týbíska hrollvekja, er mjög lengi að biggja upp spennuna, og söguþráð. Það er ekki fyrr en myndinn er meira en hálfnuð að eitthvað gerist að ráði í myndinni. ...

Mjög fín mynd. Sagan: Þrír unglingar ætla í ferðalag til Wolf Creek í skoðunarleiðangur. Þau koma að staðnum og skoða hann. Að því loknu, ætla þau að leggja af stað á næsta áfa...

★★★★☆

Eg sa þessa mynd fyrir þo nokur siðan þar sem hun er komin a dvd,tekur stundum of lengi fyrir myndir að komast her a klakan þessi ræma sem er fra atraliu fjalar um 3 krakka,2 stelpur og 1 st...