Ringu 0 er annað framhald Ringu. Hideo Nakata er hættur sem leikstjóri og Norio Tsuruta(veistu ekki hver hann er? ég veit það heldur ekki). Ringu 0 er prequel/ forsaga og segir frá uppruna Sada...
Ringu 0: Bâsudei (2000)
Ring 0
"The ring grows wider."
Myndin er forsaga hrollvekjunnar Ringu, og segir söguna á bakvið það afhverju Sadako breyttist í hefnigjarnan og illan morðóðan anda.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Myndin er forsaga hrollvekjunnar Ringu, og segir söguna á bakvið það afhverju Sadako breyttist í hefnigjarnan og illan morðóðan anda. Sagan byrjar þar sem hún er feimin og hlédræg skólastúlka, sem þó tekur þátt í starfi leiklistarklúbbsins. Leikstjórinn sér í henni hæfileika, en aðrir krakkar byrja að öfunda hana vegna athyglinnar sem hún fær. Á sama tíma er fréttamaður að rannsaka móður Sadako sem er skyggn, og hann telur að eitthvað grunsamlegt sé við stúlkuna, og kemur í skólann til að hitta Sadako, á sama tíma og röð dauðsfalla byrja í leiklistarklúbbnum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Victoria TennantLeikstjóri

Kôji SuzukiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Ring 0 Production Group











