Vídeómynd í besta falli
Alveg fjandi ómerkileg mynd sem einhvern veginn nær að bjarga sér með ágætis leikurum. Owen Wilson hefur gert talsvert góða hluti gegnum feril sinn, en í þetta sinn er hann bara fastur í h...
"Two's company. Dupree's a crowd."
Arkitektinn Carl Peterson er nýbúinn að kvænast Molly, og lífið leikur við þau.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiArkitektinn Carl Peterson er nýbúinn að kvænast Molly, og lífið leikur við þau. Allt gengur frábærlega þar til Dubree, svaramaður og besti vinur Carl, birtist á dyratröppunum, og truflar hveitibrauðsdagana. Carl skýtur skjólshúsi yfir vin sinn og heldur að hann muni ekki dvelja nema 2-3 daga hjá þeim. En þó að Dupree hafi lofaði Carl að hann ætli sér að fara strax að leita að vinnu, þá eyðir hinn lati og barnalegi Dubree tíma sínum í að leika við börnin í hverfinu, og hitta dularfulla stelpu á bókasafninu. Molly fær bráðum nóg af gestinum, en Carl á við annað vandamál að etja, illgjarnan og ofverndandi tengdaföður, sem heimtar að dóttir sín haldi nafni sínu, og vill engin barnabörn strax. Dupree er ekkert á förum, og þau virðast ekki geta losnað við hann.

Alveg fjandi ómerkileg mynd sem einhvern veginn nær að bjarga sér með ágætis leikurum. Owen Wilson hefur gert talsvert góða hluti gegnum feril sinn, en í þetta sinn er hann bara fastur í h...