An American Haunting (2005)
"Possession Knows No Bounds"
Í Red River í Tennessee árið 2006 fær unglingur ítrekaðar martraðir.
Bönnuð innan 16 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Í Red River í Tennessee árið 2006 fær unglingur ítrekaðar martraðir. Móðir hans les gamalt bréf frá árinu 1817 sem er skrifað af formóður hennar, Lucy Bell, þar sem segir að eftir átök um yfirráð yfir landi, þá er eiginmaður hennar, John Bell, bannfærður af andstæðingi sínum Kathe Batts, sem er þekkt norn. Frá þessu andartaki þá stendur John og dóttur hennar, Betsy Bell, ógn frá óvætti, sem ræðst á stúlkuna að nóttu til. Með hjálp kennara Betsy, Richard Powell, sem reynir að finna skýringar á þessu, bróður hennar John Bell Jr., og vinar þeirra James Johnston, sem reynir án árangurs að særa andann út úr húsinu, þá reynir fjölskyldan sitt besta til að vernda Betsy í hinu andsetna húsi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur













