Náðu í appið
Step Up

Step Up (2006)

"Every second chance begins with a first step."

1 klst 44 mín2006

Tyler afplánar samfélagsþjónustu í dansskóla.

Rotten Tomatoes22%
Metacritic48
Deila:
Step Up - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Tyler afplánar samfélagsþjónustu í dansskóla. í fyrstu skúrar hann aðeins gólfin en þegar dansarinn Nora missir dansfélaga sinn nokkrum vikum fyrir stóru keppnina er Tyler fenginn til að koma í hans stað. Þetta er fyrsta stóra tækifæri Tylers í lífinu en besti vinur hans á götunni fyllist afbrýðisemi og vill að Tyler velji á milli gamla lífsins og þess nýja. Dansparið verður ástfangið og inn í söguna kemur rappari sem fellur fyrir vinkonu Noru, þrátt fyrir samband hennar við svikulan eldri listamann. Hápunkturinn er danskeppnin sjálf, sem engan svíkur

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Eketahuna LLC
Touchstone PicturesUS
Summit EntertainmentUS
Offspring EntertainmentUS