Welcome to Sarajevo (1997)
"For this celebrated, outrageous, adrenaline-loving bunch of reporters, home is the latest war zone. Now, one of them is about to do the unthinkable--get emotionally involved."
Blaðamaðurinn Floyd frá Bandaríkjunum, Michael Henderson frá Bretlandi, og félagar þeirra hittast í upphafi Bosníustríðsins í Sarajevo.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Blaðamaðurinn Floyd frá Bandaríkjunum, Michael Henderson frá Bretlandi, og félagar þeirra hittast í upphafi Bosníustríðsins í Sarajevo. Í gegnum vinnu sína á svæðinu finna þeir munaðarleysingjahæli sem er rekið af hinni dugmiklu Savic, mjög nálægt víglínunni. Henderson tekur vandamál barnanna svo nærri sér, að hann ákveður að taka eitt þeirra, Emira, ólöglega heim til Englands, og nýtur við það aðstoðar bandarísks hjálparstarfsmanns.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Gullpálmans í Cannes.




















