Skemmtileg blökkumannamafíumynd og skemmtilega uppsett. Ekki meira um það að segja nema hvað að unnendur byssumynda ættu að láta sér vel líka.
Hoodlum (1997)
"Power is measured in enemies."
Myndin fjallar um stríð tveggja gengja í Harlem í New York á fjórða áratug 20.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um stríð tveggja gengja í Harlem í New York á fjórða áratug 20. aldarinnar, en gengin berjast um yfirráð fyrir ólöglegum spilavítum. Aðalgaurinn í öðru genginu er hinn þeldökki og skipulagði guðfaðir Bumpy Johnson, og í forsvari fyrir hitt gengið er hinn miskunnarlausi Dutch Schultz, hvítur á hörund. Samningar sem sáttasemjarinn Lucky Luciano reynir að ná, fara forgörðum, og blóðið byrjar að renna og Johnson fer í fangelsi. Þegar Johnson er sleppt gegn tryggingu fær hann vinnu sem handrukkari fyrir Stephanie "The Queen" St. Clair. Hún er fangelsuð fyrir brask, og þegar hún kveður Johnson þá tekur hún af honum loforð um ofbeldislausa starfsemi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMjög góð mynd um hann Bumpy Johnson svertingi sem tekur yfir svertingjaklíkuna í Harlem árið 1934-35 til að losna við Hollendinginn Dwight Schults (Arthur Flugenheimer að réttu nafni) sem h...
Framleiðendur
















