A Rage in Harlem (1991)
"In the next 24 hours they'll have to outrun the law, outsmart the mob and outshoot the competition."
Hasarmynd á léttu nótunum um hina íðilfögru Imabelle sem kemur til Harlem og ætlar að láta lítið fyrir sér fara um tíma enda hefur hún...
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Hasarmynd á léttu nótunum um hina íðilfögru Imabelle sem kemur til Harlem og ætlar að láta lítið fyrir sér fara um tíma enda hefur hún í fórum sínum gullfarm sem hún rændi af Slim og félögum hans í Miss- issippi. En í Harlem ægir saman alls konar lýð og þar er enginn óhultur sem hefur fullar hendur fjár. Ima- belle táldregur ljúfan mömmustrák, Jackson, og kemur sér undir verndar- væng hans. En bróðir Jacksons, hinn viðsjárverði Goldy, er hins vegar til alls líklegur og lifir hreinlega á því að svíkja fólk og pretta. Ástandið er þrúgandi en það sýður loks upp úr þegar Slim og félagar hans koma til Harlem til að krefjast þess sem þeim ber.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur













