Horfði á þessa mynd án þess að vita mikið um verk Charles Bukowski en myndin kom mér einstaklega skemmtilega á óvart þar sem ég bjóst ekki við miklu. Þetta er mynd sem er ekki með neit...
Factotum (2005)
"What matters most is how well you walk through the fire."
Hinn sjálfskipaði efnilegi rithöfundur Hank Chinaski, sem er aukasjálf rithöfundarins Charles Bukowski, hefur hvorki viðurkenningu, metnað né siðferði.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Ofbeldi
VímuefniSöguþráður
Hinn sjálfskipaði efnilegi rithöfundur Hank Chinaski, sem er aukasjálf rithöfundarins Charles Bukowski, hefur hvorki viðurkenningu, metnað né siðferði. Hvert einasta vonlausa starf sem hann nær sér í, missir hann vegna leti eða fíflaláta, enda hefur hann mestan áhuga á að skrifa. Samband hans við Jan gengur illa vegna óöryggis hennar, þannig að hann hættir að veðja á hesta sem hafði oft reddað honum peningum á auðveldan hátt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bent HamerLeikstjóri
Aðrar myndir

Jim StarkHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Bulbul FilmsNO
StarkSales Inc.US

Pandora FilmDE

ZDF/ArteDE


















