Náðu í appið
O'Horten

O'Horten (2007)

1 klst 30 mín2007

Lestarstjórinn Odd Horten er orðinn 67 ára gamall og því kominn á eftirlaunaaldur.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic78
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Lestarstjórinn Odd Horten er orðinn 67 ára gamall og því kominn á eftirlaunaaldur. Horten hefur alltaf haft hlutina í röð og reglu, en furðuleg atburðarrás verður til þess að hann missir af síðustu lestarferðinni sinni. Horten sér fram á breytingar í lífinu og virðist ekki vera viss hvernig hann á að takast á við þær. Hann lendir í ýmsum skrýtnum aðstæðum sem allar minna hann á að dauðinn nálgast og að heimurinn hefur breyst. Hann týnir pípunni sinni, sofnar í gufubaði og villist á flugvelli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Bulbul FilmsNO
Pandora FilmproduktionDE
Memento Films ProductionFR
ZDF/ArteDE

Verðlaun

🏆

1 verðlaun