Náðu í appið
1001 Gram

1001 Gram (2014)

1001 Grams

1 klst 33 mín2014

Þegar norski vísindamaðurinn Marie mætir á ráðstefnu í París um það hvað kíló vegur í raun og veru, þá enda hennar eigin vonbrigði, sorg og ást, á vogarskálunum.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic65
Deila:
1001 Gram - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar norski vísindamaðurinn Marie mætir á ráðstefnu í París um það hvað kíló vegur í raun og veru, þá enda hennar eigin vonbrigði, sorg og ást, á vogarskálunum. Er kílóið rétt mælt? Nánar tiltekið, eru öll kílóin rétt mæld? Fyrir Maríu og Ernst föður hennar snýst þetta ekki bara um að stilla baðvigtina – í þessum spurningum krystallast allar tilvistarspurningar mannkynssögunnar. María er nefnilega á leið til Parísar á árlegan fund kílófræðinga – og hún mun hafa norska kílóið meðferðis. Þar verða öll kíló heimsins vegin eftir kúnstarinnar reglum – en María finnur að það er erfiðara að mæla hversu þung sorgin er sem fylgir föðurmissi og erfiðum skilnaði. En getur verið að franskur vísindamaður sem rannsakar staðbundin hreim í fuglatísti geti hjálpað henni við þá mælingu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Bulbul FilmsNO
CinePostproductionDE

Verðlaun

🏆

Myndin var framlag Norðmanna til Óskarsverðlaunanna þetta árið.