Náðu í appið
Everyone's Hero

Everyone's Hero (2006)

Íþróttahetjan

"No matter where life takes you, always keep swinging."

1 klst 28 mín2006

Strákurinn Yankee Irving stendur á krossgötum í lífi sínu.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic51
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Strákurinn Yankee Irving stendur á krossgötum í lífi sínu. Hann þarf að velja á milli þess að leggja allt undir í von um að geta orðið hetja eða að taka enga áhættu. Hann ákveður að leggja upp í langför í von um að uppfylla drauma sína. Á leiðinni kynnist hann nýjum vinum og lendir í ótrúlegum ævintýrum með þeim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christopher Reeve
Christopher ReeveLeikstjórif. 1952
Colin Brady
Colin BradyLeikstjóri
Daniel Anderson
Daniel AndersonHandritshöfundurf. -0001
Jeff Hand
Jeff HandHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Dan Krech Productions
IDT EntertainmentUS
Arc ProductionsCA