Náðu í appið
The Proposition

The Proposition (2005)

"Three Brothers one must live one must die one must decide"

1 klst 44 mín2005

Myndin gerist seint á nítjándu öldinni í óbyggðum Ástralíu.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist seint á nítjándu öldinni í óbyggðum Ástralíu. Stanley herforingi og menn hans handsama tvo af Burns bræðrunum fjórum, Charlie og Mike. Glæpagengi þeirra er talið hafa ráðist á Hopkins býlið, nauðgað þar hinni ófrísku frú Hopkins og myrt alla fjölskylduna. Arthur Burns, elsti bróðirinn og foringi gengisins, gengur enn laus, og hefur falið sig uppi í fjöllunum. Stanley býður Charlie náðun, og sömuleiðis því að litli bróðir hans Mike sleppi við dauðadóm, ef hann finni og drepi Arthur innan níu daga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nick Cave
Nick CaveHandritshöfundur

Framleiðendur

UK Film CouncilGB
Surefire Film Productions
AutonomousGB
Pictures in ParadiseAU
Jackie O Productions
Pacific Film and Television CommissionAU

Gagnrýni notenda (1)

Hrottalega góð

★★★★☆

Það er alltaf gaman að sjá hreinræktaðan vestra skjótta upp kollinum, enda eru þeir nánast í útrýmingarhættu. The Proposition er eflaust einhver hráasta, hrottalegasta en um leið athygl...