The Wendell Baker Story (2005)
"Why not call him a hero?"
Myndin fjallar um góðhjartaða og fyrrverandi smáglæpamanninn Wendell Baker sem ræður sig til starfa á elliheimili eftir að hann losnar úr fangelsi.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um góðhjartaða og fyrrverandi smáglæpamanninn Wendell Baker sem ræður sig til starfa á elliheimili eftir að hann losnar úr fangelsi. Þrír aldraðir vistmenn hjálpa honum að vinna aftur hug og hjarta fyrrverandi kærustu sinnar gegn því að hann hjálpi þeim að berjast gegn spillingu innan heimilisins sem hinn illa innrætti forstöðumaður stendur fyrir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andrew WilsonLeikstjóri

Luke WilsonLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Franchise PicturesUS
MHF Zweite Academy FilmDE












