Náðu í appið
The Santa Clause 3: The Escape Clause

The Santa Clause 3: The Escape Clause (2006)

"His time at the North Pole is about to go South."

1 klst 38 mín2006

Núna þegar jólasveinninn / Scott Calvin og frú Jólasveinn / Carol Calvin, eru búin að koma öllu í gott stand á Norður pólnum, þá hefur...

Rotten Tomatoes17%
Metacritic32
Deila:
The Santa Clause 3: The Escape Clause - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Núna þegar jólasveinninn / Scott Calvin og frú Jólasveinn / Carol Calvin, eru búin að koma öllu í gott stand á Norður pólnum, þá hefur æðsta ráð goðsagnakenndra persóna kallað saman fund á aðfangadagskvöld! Hinn illi Snæfinnur snjókarl er búinn að vera með vandræði, og ætlar sér að taka völdin á Jólunum! Hann setur því að stað herferð sem miðar að því að eyðileggja leikfangaverksmiðjuna og fá Scott til virkja klásúluna sem fáir vita um, og óska þess að hann hafi aldrei vilja verða Jólasveinninn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ed Decter
Ed DecterHandritshöfundur

Aðrar myndir

John J. Strauss
John J. StraussHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (1)

Tim Allen birrrrrrrrrrrr

 Ekki eru margir jákvæðir punktar yfir þessari mynd ef ekki bara neinir.Tim Allen reynir sitt besta greyið og Martin Short líka.En því miður gekk það ekki alveg.Lokaorð.Ef þú ert al...

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Boxing Cat FilmsUS
Outlaw ProductionsUS
Santa Frost ProductionsUS