Náðu í appið
Tooth Fairy

Tooth Fairy (2010)

"You can't handle the tooth."

1 klst 41 mín2010

Derek Thompson er harðasti íshokkíleikari Bandaríkjanna.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic36
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Derek Thompson er harðasti íshokkíleikari Bandaríkjanna. Áhorfendur dýrka hann og dá og kalla hann ,,Tannálfinn" vegna þess að hann tæklar andstæðinga sína svo fast að tennur þeirra fá að fljúga. Eina nóttina stelur hann pening frá sex ára gamalli dóttur kærustunnar sinnar, sem var nýbúin að missa tönn og hafði fengið peninginn frá tannálfinum. Seinna sömu nótt fær Derek sekt undir koddann sinn fyrir ,,að drepa drauma" og áður en hann veit af er hann kominn með vængi í refsingarskyni. Sektin fyrir að drepa drauma er einföld; hann verður að vinna sem tannálfur í tvær vikur. En Derek á mjög erfitt með að fylgja reglunum og hann verður að taka á stóra sínum ef hann á að sanna sig sem alvöru tannálfur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dune EntertainmentUS
Dune Entertainment IIIUS
Walden MediaUS
Mayhem PicturesUS
20th Century FoxUS
Blumhouse ProductionsUS