Náðu í appið
The Santa Clause 2

The Santa Clause 2 (2002)

"What's Christmas Fun without some Reindeer Games?"

1 klst 45 mín2002

Scott Calvin er búinn að vera jólasveinninn síðustu átta ár, og álfunum finnst hann vera besti jólaveinn allra tíma.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic48
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Scott Calvin er búinn að vera jólasveinninn síðustu átta ár, og álfunum finnst hann vera besti jólaveinn allra tíma. En hann er í vanda staddur ( hann er farinn að léttast all ískyggilega ) og hlutirnir fara fljótt úrskeiðis þegar hann kemst að því að hann á son, Charlie, og hann er kominn á "óþekka" listann. Jólasveinninn vill hjálpa syni sínum, og fer heim, og biður varajólasvein að sjá um allt á Norðurpólnum á meðan. En þegar þessi íhlaupajólasveinn fer að endurskilgreina hver er góður og hver er óþekkur, sem gæti breytt öllu um Jólin, þá þarf Scott að snúa til baka með töfrana sína til að bjarga Jólunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Outlaw ProductionsUS
Boxing Cat FilmsUS

Gagnrýni notenda (5)

Þetta var bara fín mynd. Hún fjallar um jólasvein (Tim Allen) sem kemst að því að sonur hans er kominn á naughty and bad listann og þarf að fara aftur heim til að ræða við hann en um le...

Leiðinleg og heimskluleg mynd en eiginlega bara fyrir yngri kynslóðina. Lélegur húmor og illa skrifuð. Sveinki þarf að fara í bæinn vegna sonar síns því hann er kominn á vonda listann. E...

Tim Allen á bara að leika í Home improvment (vona að ég fari með þetta rétt)en ekki kvikmyndum. Samt gerði hann þetta ágætlega í þessari mynd. Sveinki er að gera sitt starf þegar hann ...

Ágætis jólamynd, en þá frekar fyrir yngri kynslóðina eða fjölskylduna. Myndin verður frekar þreitt í endann og klisjugjörn. Samt ágætissprettar þar inn á milli. Frekjar leigja á víd...

Mjög skemmtileg jólamynd fyrir alla fjölskylduna þar sem Tim Allen fer á kostum og heillar áhorfendur alveg uppúr skónum ég mæli með henni þó svo að fyrri myndin hafi verið betri. Myndi...