The Protector (2005)
Tom yum goong, Warrior King
"Vengeance knows no mercy."
Hinn ungi Kham í Bangkok, var alinn upp af föður sínum í frumskóginum þar sem fílar voru hluti af fjölskyldunni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn ungi Kham í Bangkok, var alinn upp af föður sínum í frumskóginum þar sem fílar voru hluti af fjölskyldunni. Þegar glæpamenn stela gamla fílnum hans og fílakálfinum Kern, þá kemst Kham að því að dýrin voru send til Sydney í Ástralíu. Hann fer til Ástralíu og finnur fílskálfinn á veitingastað í eigu hinnar illu Madame Rose, leiðtoga alþjóðlegrar taílenskrar mafíu. Með hjálp lögreglumannsins Mark, sem var settur útaf sakramentinu í lögreglunni, þá berst Kham fyrir björgun dýranna frá mafíósunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Prachya PinkaewLeikstjóri
Aðrar myndir

Kongdej JaturanrasameeHandritshöfundur

Joe WannapinHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

SahamongkolfilmTH

Baa-Ram-EweTH
Golden Network AsiaHK
K&K McGrath ProductionsAU













